Björgvin Halldórsson feat. Jón Jósep Snæbjörnsson - Hvað Vita Þeir? (feat. Jon Josep Snaebjornsson) Lyrics

Lyrics Hvað Vita Þeir? (feat. Jon Josep Snaebjornsson) - Björgvin Halldórsson , Jón Jósep Snæbjörnsson




Einhverjir sögðu mér það
ég skyldi gleyma henni, hugsa ekki neitt.
ég veit þeir vilja mér vel
Þeir vona ég verði þá samur og fyrr.
Ég er reyna
Hætta vera
Hætta tala einsog hún ennþá hjá mér.
En það tekst ekki vel.
Ég er kaldur,
ég er kalinn
En ég kann ekki fela þennan loga
Sem brennur í mér.
Einhverjir sögðu mér það
ég skyldi gleyma því hún til
En hvað vita þeir,
þeir sem engan hafa átt.
Og hvað skilja þeir,
þeir sem aldrei neinn hafa misst.
Og því bíður þú
Eftir allt sem orðið er.
Já, hvað vita þeir
Um það sem áttir þú henni með.
Er ég gleymdur,
Er ég grafinn,
Er ég grátinn út úr hennar ástaraugum?
Eða er ég þar enn?
Er ég týndur,
Er ég farinn
Fyrir fullt og allt úr hamingjunnar heimi?
Eða er ég þar enn?
einhverjir sögðu mér það
Og ég skyldi gleyma því hún til.
En hvað vita þeir,
þeir sem engan hafa átt.
Og hvað skilja þeir,
þeir sem aldrei neinn hafa misst.
Og því bíður þú
Eftir allt sem orðið er.
Já, hvað vita þeir
Um það sem áttir þú henni með.
Ertu gleymdur,
Ertu grafinn,
Ertu grátinn út úr hennar ástaraugum?
Eða ertu þar enn?
Ertu týndur,
Ertu farinn
Fyrir fullt og allt úr hamingjunnar heimi?
Eða ertu þar enn?
einhverjir sögðu mér það
Og ég skyldi gleyma því hún til.
Hún til.
Hún til.
Hún til.



Writer(s): Biagio Antonacci, Karl Mann


Attention! Feel free to leave feedback.
//}