Lyrics Mescalin - Ego
Jafnvel
þótt
himininn
Dragi
gluggatjöld
sín
frá
Mun
dáleiðandi
þokan
Liggja
glugga
þínum
á.
Himininn
brotnar
í
ljóðum,
Nakið
undur.
Kristaldýr
í
garðinum
Molnar
í
sundur.
Hálfluktum
augum
Starði
ég
inn
Rafmagnað
ljósið
Strauk
mína
kinn.
Hvíslandi
þögnin
reis
úr
dvalanum
í
gær
Bergmál
vorsins
í
Garðinum
hennar
grær.
Á
heitum
kvöldum
Hún
kallar
mig
sinn
vin
Með
augu
eins
og
demanta,
Sem
lýsa
upp
himininn.
Hún
dansar
fram
á
nætur
í
tunglsljósinu
tryllt
Gulli
roðið
hár
hennar
þyrlast
úfið,
villt.
Garðinn
hennar
vöktuðu
Sex
japanskir
vígamenn
Sem
aldrei
fóru
af
verðinum,
Nema
einn
og
einn
í
senn.
Ef
þú
vilt
hana
gleðja
Skaltu
senda
á
morgun
blóm
Hún
hefur
stærra
hjarta,
Dýpri
augu
en
páfinn
í
Róm.
Jafnvel
þótt
himininn
Dragi
gluggatjöld
sín
frá
Mun
dáleiðandi
þokan
Liggja
glugga
þínum
á.
Augu
þín
sljóvga
Líkt
og
þú
rýnir
í
svartan
hyl
Milli
þín
og
drauma
hennar
liggur
fingurbreytt
bil.
Höfundur
lags:
Bubbi
Morthens
1 Hamingjan er krítarkort
2 Sumarið er tíminn
3 Kaupmaðurinn Á Horninu
4 Mýrdalssandur
5 Dýrðin Er Þín
6 Landið Var Aldrei Það Sama
7 Aldrei fór ég suður
8 Leyndarmál Frægðarinnar
9 Blindsker
10 Snertu Mig
11 Grafir og bein
12 Engill Í Rólu
13 Stúlkan Sem Starir Á Hafið
14 Jón Pönkari
15 Kyrrlátt Kvöld
16 Ísbjarnarblús
17 Hrognin eru að koma
18 Hiroshima
19 Mescalin
20 Móðir
21 Stórir Strákar Fá Raflost
22 Fjöllin Hafa Vakað
Attention! Feel free to leave feedback.