Haukur Morthens og Erla Þorsteinsdóttir - Þrek og tár Lyrics

Lyrics Þrek og tár - Haukur Morthens og Erla Þorsteinsdóttir




Viltu með mér vaka er blómin sofa
Vina mín og ganga suður tjörn.
Þar í laut við lágan eigum kofa.
Lékum við þar okkur saman börn.
Þar við gættum fjár um fölvar nætur
Fallegt var þar út við hólinn minn.
Hvort er sem mér sýnist þú grætur.
Seg mér hví er dapur hugur þinn.
Hví ég græt og burt er æskan bjarta
Bernsku minnar dáin sérhver rós.
Það er sárt í sínu unga hjarta
sjá hve slokkna öll þín skærstu ljós.
Ó hve fegin vildi ég verða aftur
Vorsins barn og hérna leika mér.
er lamað þrek mitt, þrotinn kraftur
þunga sorg á herðum mér ég ber.
Hvað þá gráta gamla æsku drauma,
Gamla drauma bara ór og tár.
Láttu þrekið þrífa stýristauma.
Það er hægt kljúfa lífsins ár.
Kemur ekki vor liðnum vetri?
Vakni ei nýjar rósir sumar hvert?
Voru hinar fyrri fegri betri?
Feldu ei tár en glöð og hugrökk vert.
Þú átt gott þú þekkir ekki sárin,
þekkir ei skilur hjartans mál.
Þrek er gull en gull eru líka tárin,
Guðleg svölun hverri þreyttri sál.
Stundum þeim er þrekið brýnt og kraftur
þögul höfuð féllu tár um kinn.
En sama rósin sprettur aldrei aftur,
þótt önnur fegri skreyti veginn þinn.



Writer(s): Gudmundur Gudmundsson, Lindblad


Haukur Morthens og Erla Þorsteinsdóttir - 100 íslenskar ballöður

1 Kramið hjarta
2 Þó líði ár og öld
3 Ég er kominn heim
4 Kossar án vara
5 Frostrósir
6 Góða ferð
7 Án Þín
8 Það Þarf Fólk Eins Og Þig
9 Kling klang
10 Eina nótt
11 Þrek og tár
12 Nótt í Moskvu
13 Nótt Eftir Dag (feat. Sverrir Bergmann)
14 Það er gott að elska
15 Ást
16 Ekkert breytir því
17 Ástin
18 Endurfundir
19 Bláu augun
20 Söknuður
21 Yndislegt líf
22 Skýið
23 Mærin frá Mexíkó
24 Samferða
25 Hægt og hljótt
26 Síðan Hittumst Við Aftur
27 Þitt fyrsta bros
28 Ó, hvílíkt frelsi
29 Umvafin Englum
30 Talað Við Gluggann
31 Okkar nótt (Live)
32 Þú Komst Við Hjartað Í Mér
33 Dag Sem Dimma Nátt
34 Sumar konur
35 Dagný
36 Myndin af þér
37 Ég Elska Þig Enn
38 Þú Og Ég
39 Aldrei Mun Ég
40 Ástarævintýri
41 Sönn ást
42 Ástarbréf merkt X
43 Þú fullkomnar mig (Live)
44 Við Reykjavíkurtjörn
45 Tölum Saman
46 Ég sé þig
47 Nú Held Ég Heim
48 Fyrir átta árum
49 Bláu Augun Þin
50 Skólaball
51 Jesús Kristur og ég
52 Ástin ljúfa
53 Tvær stjörnur
54 Ein
55 Allt í himnalagi
56 Nakinn
57 Ég vil Snerta Hjarta Þitt
58 Með þér
59 Hún hring minn ber
60 Með þér
61 Undir þínum áhrifum (Live)
62 Ást við fyrstu sýn
63 Verum Í Sambandi
64 Án þín
65 Við Eigum Samleið
66 Út í veður og vind
67 Lítill drengur
68 Sturlaður
69 Ástarsaga
70 Ég og þú
71 Ástarsorg
72 Þú átt mig ein



Attention! Feel free to leave feedback.
//}