Jón Jónsson - Lífsins Lausnir - translation of the lyrics into French

Lyrics and translation Jón Jónsson - Lífsins Lausnir




Lífsins Lausnir
Les Solutions de la Vie
Segist ráfa um skóg vonbrigða
Tu dis que tu erres dans la forêt des déceptions
ánægjan flogin upp til óbyggða
le bonheur s'est envolé vers des contrées lointaines
Þó svo leiðin virðist þyrnum stráð
Même si le chemin semble jonché d'épines
í þínu hjarta leynast lífsins ráð
dans ton cœur se cachent les secrets de la vie
Leynast lífsins ráð
Se cachent les secrets de la vie
Ávallt virtu
Toujours vénérées
Hjartans birtu
La lumière de ton cœur
Hún þig leiðir
Elle te guide
Sorgum eyðir
Elle dissipe les peines
Sjáðu ljósið
Vois la lumière
Sem þú finnur djúpt þér innra með
Que tu trouves au plus profond de toi-même
Lífsins lausnir
Les solutions de la vie
Inní þér
En toi
Inní þér
En toi
Inní þér
En toi
Þegar lífið virðist ósanngjarnt
Quand la vie semble injuste
Veðrið í sálinni er vindasamt
Le temps dans ton âme est venteux
þú skalt kafa eftir innri trú
Tu dois plonger pour trouver ta foi intérieure
Hún yfir fljótið breiða byggir brú
Elle construit un pont sur le fleuve
Hún mun byggja brú
Elle construira un pont
Ávallt virtu ...
Toujours vénérées ...
Með brostna drauma og vonina veika
Avec des rêves brisés et l'espoir faible
þarft finna þína styrkleika
Tu dois trouver ta force
Því með vilja þú munt finna þína fjöl
Car avec la volonté, tu trouveras ta multitude
Von ei lengur föl
L'espoir ne sera plus pâle
Gleymir allri kvöl
Tu oublieras tout le tourment
Kemst á réttan kjöl
Tu trouveras le bon cap
Lífsins lausnir
Les solutions de la vie
Inní þér
En toi
Inní þér
En toi
Inní þér
En toi





Writer(s): Jón Jónsson


Attention! Feel free to leave feedback.