Lyrics Gæti Þín - Jón Jónsson
Ef
þú
villist
á
lífsins
stræti
þá
ég
mæti
Og
gæti
þín
Þó
svo
tárið
þinn
vanga
væti
þá
ég
mæti
Og
gæti
þín
Þó
sorgin
þung
kunni
að
sigra
kæti
þá
ég
mæti
Og
gæti
þín
Skorti
tilveruna
réttlæti
þá
ég
mæti
Og
gæti
þín
Ég
mæti
ár
og
síð
ég
þín
gæti
alla
tíð
Ef
gleði
þín
stendur
höllum
fæti
þá
ég
mæti
Og
gæti
þín
Sértu
mín,
þá
er
vonarglæta
Ég
mun
mæta
Og
gæta
þín

1 Heim
2 Ykkar Koma
3 Heltekur Minn Hug
4 Gefðu Allt Sem Þú Átt
5 Dag Eftir Dag
6 Saman
7 Sátt
8 Engin Eftirsjá
9 Lífsins Lausnir
10 Endurgjaldslaust
11 Gæti Þín
12 Segðu Já
13 Feel For You
14 Ljúft Að Vera Til
15 All, You, I
Attention! Feel free to leave feedback.