Jón Jónsson - Endurgjaldslaust Lyrics

Lyrics Endurgjaldslaust - Jón Jónsson



Þú er mín gleði
Mín skelfing og
Ég hef lagt allt veði
Án þess
Skref móti skrefi
Eitt einasta svar
En hjá þér efi
Liggur meinið alltaf þar
En það sem reynist mér um megn, er koma því í gegn
Ef traustið þitt ei finn
Þá er týndur grunnurinn
Ef við hliðin'á mér ert, þá er samt eins og þú sért fjarlæg
Get ekki gefið endalaust, gefið endalaust, gefið endalaust, endurgjaldslaust
Ég get ekki gefið endalaust, gefið endalaust, gefið endalaust, endurgjaldslaust
Þú ert minn morgun
Mín dimmasta nátt
En ef þetta er þín borgun
Míg þverrar allan mátt
Því eitt er heita
Bjartari tíð
En ef lausna viltu leita
Betrum bótum lengur
En það sem reynist mér um megn, er koma því í gegn
Ef traustið þitt ei finn
Þá er týndur grunnurinn
Ef við hliðin'á mér ert, þá er samt eins og þú sért fjarlæg
Ég get ekki gefið endalaust, gefið endalaust, gefið endalaust, endurgjaldslaust
Ég get ekki gefið endalaust, gefið endalaust, gefið endalaust, endurgjaldslaust
Ég get ekki gefið endalaust, gefið endalaust, gefið endalaust, endurgjaldslaust
Því þung er svo byrgðin finna ekki traust



Writer(s): Einar Lövdahl


Jón Jónsson - Heim
Album Heim
date of release
01-10-2015




Attention! Feel free to leave feedback.