Lyrics Dag Eftir Dag - Jón Jónsson
Er
við
hittumst
fyrst
við
vorum
ung
að
árum
ég
sagði
hæ
en
halló
var
þitt
svar
Lífsins
þunga
þanka
fáa
bárum
En
nýjar
voru
tilfinningarnar
Bros
gat
hæglega
orðið
að
tárum
En
við
sem
par,
virði
áhættunnar
Dag
eftir
dag
Dag
eftir
dag
Dag
eftir
dag
Hafði
á
þér
augastað
Dag
eftir
dag
Dag
eftir
dag
Dag
eftir
dag
ég
tók
eitt
skref
þér
að
Við
hugmyndina
um
okkur
lengi
gældi
Var
vandvirkur,
fór
varlega
þér
að
Ég
laumulega
daðraði
og
lygilega
pent
þér
hældi
Hafði
alltaf
á
þér
augastað
Að
endingu
ég
loksins
í
þig
nældi
Lukkudísum
þakka
fyrir
það

1 Heim
2 Ykkar Koma
3 Heltekur Minn Hug
4 Gefðu Allt Sem Þú Átt
5 Dag Eftir Dag
6 Saman
7 Sátt
8 Engin Eftirsjá
9 Lífsins Lausnir
10 Endurgjaldslaust
11 Gæti Þín
12 Segðu Já
13 Feel For You
14 Ljúft Að Vera Til
15 All, You, I
Attention! Feel free to leave feedback.