Jón Jónsson - Sátt Lyrics

Lyrics Sátt - Jón Jónsson



Mér finnst við verðskulda
Saman upplifa
Sanna hamingjuna
Svo höldum í kærleikann
Þótt komi upp aðstæður
Er kólna okkar glæður
Skynsemin þá ræður
Svo höldum í kærleikann
Höfum átt erfiðan dag
Finnum sátt, samkomulag
Sestu mér hjá, skulum kafa ofan í kjölinn
Okkur varð á og burtu skal kvölin
Hættum slást, kjósum umhyggju og ást
Höldum í kærleikann
Og á finnum neistann
Ég veit hve ég heppinn er
deila lífi með þér
Geri því hvað sem er
Til halda í kærleikann
Höfum átt erfiðan dag
Finnum sátt, samkomulag
Sestu mér hjá, skulum kafa ofan í kjölinn
Okkur varð á og burtu skal kvölin
Hættum slást, kjósum umhyggju og ást
Höldum í kærleikann
Og á finnum neistann
Ég mun gera allt sem ég kann
því þér ég einni ann



Writer(s): Jón Jónsson


Jón Jónsson - Heim
Album Heim
date of release
01-10-2015




Attention! Feel free to leave feedback.