Mammút - Endir Lyrics

Lyrics Endir - Mammút




Hverfið öll burt.
Ég mun sigrast á ykkur.
Ekki anda, ég finn það.
Langar stökkva, mig svimar.
Og ég mun standa kyrr er ég ykkur drukkna í mér.
Ég stekk fram af og vona þið grípið mig öll.
Ég vil stökkva fram af og vita þið grípið mig öll.
Svo vík ég mér undan.
Og ég mun skjóta ykkur alla.
Ég skýt þig aftur og aftur, og sólin skín og mitt hjarta brosir til mín.
Ekki anda, ég finn það.
Langar stökkva, mig svimar.
Og ég mun standa kyrr er ég ykkur drukkna í mér.
Ég stekk fram af og vona þið grípið mig enn.
Ég vil stökkva fram af og vita þið grípið mig enn.
Svo vík ég mér undan.
Og ég mun skjóta ykkur alla.
Ég stekk fram af og vona þið grípið mig enn.
Ég vil stökkva fram af og vita þið grípið mig enn.
Svo vík ég mér undan.
Og ég mun skjóta ykkur alla.



Writer(s): alexandra baldursdottir, andri bjartur jakobsson, katrina mogensen, arnar petursson, vilborg asa dyradottir



Attention! Feel free to leave feedback.