Mammút - Karkari Lyrics

Lyrics Karkari - Mammút



Ólmt hafið, í átt landi.
Með ást, með ást, með ást, skýrt ég æpi á öldu.
Blástu henni til mín yfir óðar öldur.
Blástu henni til mín yfir óðar öldur.
Ég bíð.
Strýk salt af hrjúfu hné.
Ligg á milli steina sem flytja mig burt.
Blástu henni til mín yfir óðar öldur.
Blástu henni til mín yfir óðar öldur.
Ég bíð
Blástu henni til mín
Blástu henni til mín yfir óðar öldur.
Andaðu djúpt, beindu henni mér.
Blástu henni til mín yfir óðar öldur.
Ómþýtt hafið karkar öldur fyrir þig, frá þér
Til mín.



Writer(s): alexandra baldursdottir, andri bjartur jakobsson, katrina mogensen, arnar petursson, vilborg asa dyradottir


Mammút - Karkari
Album Karkari
date of release
26-08-2008




Attention! Feel free to leave feedback.