Mammút - Gun Lyrics

Lyrics Gun - Mammút



Gráttu aldrei meir, ég skal lofa kalla fram bros hjá þér.
Ekki hverfa burt, við gætum legið við stóran foss.
Dreymdu, gleymdu þér með mér og komdu út í leik.
Svo vagga ég þér í svefn.
Þú fellur í djúpan svefn.
Þú fellur í djúpan svefn.
Ekki brotna í tvennt, ég skal baka í allan dag fyrir þig.
Dreymdu, gleymdu þér með mér og komdu út í leik.
Svo vagga ég þér í svefn.
Þú fellur í djúpan svefn.
Þú fellur í djúpan svefn.
Þú og ég.
Við munum eignast stóran endi, þar sem við elskum skordýrin
Og þau munu kyssa okkur góða nótt.
Við munum falla í djúpan svefn, í djúpan svefn.
Við munum falla í djúpan svefn



Writer(s): alexandra baldursdottir, andri bjartur jakobsson, katrina mogensen, arnar petursson, vilborg asa dyradottir


Mammút - Karkari
Album Karkari
date of release
26-08-2008




Attention! Feel free to leave feedback.