Lyrics Sama Er Mér - Trúbrot
Í
hrjáðum
heimi
af
hatri'
og
eymd,
ýmsu
með
andstreymi,
oft
ást
er
gleymd.
Og
bræður
berjast
af
bræði'
og
heift.
Vanmáttugir
verjast,
vopn
eru
keypt.
En
sama'
er
mér
og
sama'
er
þér,
sú
ábyrgð
ber,
sem
stærstur
er.
Í
sorg
oft
fæðast
mörg
saklaus
börn.
Fæðast
til
að
hræðast,
sér
eiga'
ei
vörn.
En
sama'
er
mér
og
sama'
er
þér,
sú
ábyrgð
ber,
sem
stærstur
er.
Og
í
okkar
litla
landi
líka
skeður
margt,
sem
að
lendir
líka
í
strandi,
útlitið
er
svart,
en
ekki
bjart.
Sér
stundarótta
fólk
býr
sér
til.
Leggur
bara'
á
flótta
við
veðraskil.
Hvers
vegna,
vinur,
er
sjón
þín
sljó?
Lífið
getur
gefið
þér
hugarró.
En
sama'
er
mér
og
sama'
er
þér,
oft
illa
fer,
ef
sama'
er
þér.
Og
í
okkar
litla
landi
líka
skeður
margt,
sem
að
lendir
líka
í
strandi,
útlitið
er
svart,
en
ekki
bjart.

1 Starlight
2 Afgangar
3 Ég Veit Að Þú Kemur
4 Hr. Hvít Skyrta Og Bindi
5 Breyttu Bara Sjálfum Þér
6 Ég Sé Það
7 A Little Song of Love
8 Sama Er Mér
9 Hlustaðu Á Regnið
10 Þú Skalt Mig Fá
11 Við
12 Frelsi Andans
13 Konuþjófurinn
14 Byrjenda Boogie
15 Elskaðu Náungann
16 Án Þín
17 Lít Ég Börn Að Leika Sér
Attention! Feel free to leave feedback.