Lyrics Út Úr Þögninni - Valdimar
Erfitt
er
að
reyna
að
segja
þér
Frá
því
sem
bærist
inní
mér.
En
ég
veit
þú
kannski
skilur
þá
þögnina
sem
ég
hef
reitt
mig
á.
Orðin
hrannast
upp
hjá
mér
þvælast
um
mitt
hugarþel.
Á
þeim
litla
stjórn
ég
hef
Síst
að
láta
bitna
á
þér.
En
ég
verð
að
ná
Að
koma
böndum
þessar
hugsanir
Sem
illa
leika
mig.
Mér
bregður
ögn
Að
heyra
rödd
mína
því
loks
hef
ég
rifið
þögnina.
Lítið
bros
eða
snerting
ein
Getur
læknað
þetta
hugarmein.
Orðin
hrannast
upp
hjá
mér
þvælast
um
mitt
hugarþel.
Á
þeim
litla
stjórn
ég
hef
Síst
að
láta
bitna
á
þér.
En
ég
verð
að
ná
Að
koma
böndum
þessar
hugsanir
Sem
illa
leika
mig.
Léttir
þokunni
Batnar
útsýnið.
Alltof
lengi
gekk
ég
án
þess
að
sjá.
Alltof
lengi
ég
Gekk
þér
frá.
Út
úr
þögninni
Ráfa
leitandi.
Ósköp
dýrmætt
það
er
Mér
að
sjá
Birtuna
sem
lýsir
þér
frá.
Burt
frá
auðninni,
Núna
teymir
mig.
Ósköp
dýrmætt
það
er
Mér
að
fá
Að
eiga
leiðir
er
til
þín
ná.
Attention! Feel free to leave feedback.