Valdimar - Slétt Og Fellt paroles de chanson

paroles de chanson Slétt Og Fellt - Valdimar



Flýgur um á framabraut,
Ferillinn svo lýtalaus.
Hvergi sést í veikan blett.
Allt saman svo slétt og fellt.
Geislandi af sjálfstrausti,
í það minnsta út á við.
Handtakið er traust og þétt,
Viðmótið svo kunnulegt.
Heldur rétt á spilunum,
Felur sum í vasanum.
Vinnur þannig hverja gjöf.
Virðist aldrei vanta svör.
Deilir svo út gæðunum
Eftir eigin hagsmunum
Stórir strákar, þeir mest,
Litlu peðin deila rest.
Ég stend upp held áfram eftir fallið.
Einhver þarf díla við allt draslið.
Svífur um á framabraut.
Sogar til þín allan auð.
Allt er nafnlaust ekkert merkt.
Allt saman svo slétt og fellt.
Í ótta yfir afhjúpun
Er vont halda utan um
Allar litlu lygarnar.
Fellur ofan í sprungurnar.
Ég stend upp held áfram eftir fallið.
Einhver þarf díla við allt draslið.
Valdafíklar skammta gæðin, hirða allt.
Engin prinsipp, engin miskunn. Allt er falt.
Öllu fórnað fyrir frama, blóðug slóð sem aldrei sést.
Öllu fórnað fyrir frama, bakvið tjöldin ekkert sést.
Allt er nafnlaust, enginn talar, allt saman svo slétt og fellt.
Allt er nafnlaust, enginn talar, allt saman svo slétt og fellt!
Ég stend upp held áfram eftir fallið.
Einhver þarf díla við allt draslið.
Sviðin jörð og enginn tekur ábyrgð,
Líta undan og vona vandinn hverfi.



Writer(s): Valdimar Gudmundsson, Orn Eldjarn Kristjansson, Kristinn Evertsson, Petur Thor Benediktsson, Asgeir Adalsteinsson, Hogni Thorsteinsson, Thorvaldur Halldorsson


Valdimar - Slétt og fellt
Album Slétt og fellt
date de sortie
14-10-2016




Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.