Danheim - Runagaldr текст песни

Текст песни Runagaldr - Danheim



Ljóð eg þau kann er kann-at þjóðans kona og Mannskis mögur.
Hjálp heitir eitt, en það þér hjálpa mun
Við sökum og sorgum
Og sútum görvöllum.
Það kann eg annað er þurfu ýta synir,
Þeir er vilja læknar lifa.
Það kann eg hið þriðja:
Ef mér verður þörf
Mikil hafts við mína heiftmögu,
Eggjar eg deyfi minna andskota,
Bíta-t þeim vopn velir.
Það kann eg fjórða:
Ef mér fyrðar bera bönd bóglimum,
Svo eg gel eg ganga má,
Sprettur mér af fótum fjötur,
En af höndum haft.
Það kann eg fimmta:
Ef eg af fári skotinn flein í fóki vaða,
Fýgur-a hann svo stinnt eg stöðvig-a-g,
Ef eg hann sjónum of sé'g.
Það kann eg sétta:
Ef mig særir þegn á rótum rás viðar,
Og þann hal er mig heifta kveður,
Þann eta mein heldur en mig.
Það kann eg sjöunda:
Ef eg hávan loga sal um sessmögum, Brennur-at svo breitt,
eg honum bjargig-a-g.
Þann kann eg galdur gala.
Þann kann eg galdur gala!
Það kann eg átta,
Er öllum er nytsamlegt nema:
Hvar er hatur vex
Með hildings sonum það eg bæta brátt.
Það kann eg níunda:
Ef mig nauður um stendur
bjarga fari mínu á floti,
Vind eg kyrri
Vogi á og svæfi'g allan sæ.
Fé, úr, þurs, oss, reið, kaun, hagall, nauðr,
íss, ár, sól, Týr, bjarkan, maðr, lögr, yr, Æsa.




Danheim - Runagaldr
Альбом Runagaldr
дата релиза
03-12-2018




Внимание! Не стесняйтесь оставлять отзывы.