Bjarni Þorsteinsson feat. Jónas Ingimundarson, Gunnar Guðbjörnsson & Hrönn Þráinsdóttir - Draumalandið Lyrics

Lyrics Draumalandið - Bjarni Þorsteinsson feat. Jónas Ingimundarson, Gunnar Guðbjörnsson & Hrönn Þráinsdóttir



Draumalandið
Guðmundur Magnússon
Ó, leyf mér þig leiða til landsins fjallaheiða með sælu sumrin löng, þar angar blómabreiða, við blíðan fuglasöng
Þar aðeins yndi fann ég, þar aðeins við mig kann ég þar batt mig tryggðaband, því þar er allt sem ann ég, það er mitt draumaland



Writer(s): Guðmundur Magnússon


Bjarni Þorsteinsson feat. Jónas Ingimundarson, Gunnar Guðbjörnsson & Hrönn Þráinsdóttir - Með vorið í höndunum
Album Með vorið í höndunum
date of release
15-08-2022



Attention! Feel free to leave feedback.