Ingi T. Lárusson feat. Jónas Ingimundarson, Hallveig Rúnarsdóttir, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir & Hrönn Þráinsdóttir - Sumarkveðja Lyrics

Lyrics Sumarkveðja - Ingi T. Lárusson feat. Jónas Ingimundarson, Hallveig Rúnarsdóttir, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir & Hrönn Þráinsdóttir



Sumarkveðja
Páll Ólafsson
Ó, blessuð vertu, sumarsól, er sveipar gulli dal og hól og gyllir fjöllin himinhá og heiðarvötnin blá
fossar, lækir, unnir, ár sér una við þitt gyllta hár, fellur heitur haddur þinn um hvíta jökulkinn
Þú klæðir allt í gull og glans, þú glæðir allar vonir manns, og hvar sem tárin kvika á kinn þau kyssir geislinn þinn
Þú fyllir dalinn fuglasöng, finnast ekki dægrin löng, og heim í sveitir sendirðu æ úr suðri hlýjan blæ
Þú frjóvgar, gleður, fæðir allt um fjöll og dali og klæðir allt og gangirðu undir gerist kalt, þá grætur þig líka allt
Ó, blessuð vertu sumarsól er sveipar gull dal og hól og gyllir fjöllin himinhá og heiðarvötnin blá



Writer(s): Páll ólafsson


Ingi T. Lárusson feat. Jónas Ingimundarson, Hallveig Rúnarsdóttir, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir & Hrönn Þráinsdóttir - Með vorið í höndunum
Album Með vorið í höndunum
date of release
15-08-2022



Attention! Feel free to leave feedback.