Lyrics Ei glóir æ á grænum lauki - Íslenskt þjóðlag feat. Jónas Ingimundarson, Hallveig Rúnarsdóttir, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir & Hrönn Þráinsdóttir
Ei
glóir
æ
á
grænum
lauki
Sveinbjörn
Egilsson
Ei
glóir
æ
á
grænum
laukisú
gullna
dögg
um
morgunstund,
né
hneggjar
loft
af
Hrossagauki,
né
hlær
við
sjór
og
brosir
grund
Guð
það
hentast
heimi
fann,
það
hið
blíða
blanda
stríðu;
Allt
er
gott,
sem
gjörði
hann
Ei
heldur
él
frá
jökultindi
sér
jafnan
eys
á
klakað
strá,
né
nötrar
loft
af
norðan
vindi
sem
Nístir
jörð
og
djúpan
sjá.
Guð
það
hentast
heimi
fann,
það
hið
stríða
blanda
blíðu;
Allt
er
gott,
sem
gjörði
hann
Því
lyftist
brún
um
ljósa
daga,
þá
lundin
skín
á
kinnum
hýr.
því
síkkar
hún,
þá
sorgir
naga
Og
sólarljós
með
gleði
flýr
Hryggðin
burtu
hverfur
skjótt,
dögg
sem
þorni
mær
á
morgni,
uns
hin
raka
nálgast
nótt
Þú,
bróðir
kær,
þó
báran
skaki
þinn
bátinn
hart,
ei
kvíðinn
sért;
því
sefur
logn
á
Boðabaki,\
Og
bíður
þín,
ef
hraustur
ert.
Hægt
í
logni
hreyfir
sig
sú
hin
kalda
undiralda,
ver
því
ætíð
var
um
þig
Þú
fósturjörðin
fríð
og
kær,
sem
feðra
hlúir
beinum
og
lífið
ungu
frjóvi
fær
hjá
fornum
Bautasteinum,
ó,
blessuð
vertu,
fagra
fold
og
fjöldinn
þinna
barna,
á
meðan
gróa
grös
í
Mold
og
glóir
nokkur
stjarna
1 Dögun
2 Blómarósir
3 Vor
4 Vor í holtinu
5 Vorblíðan
6 Haustvísa
7 Haustljóð
8 Vetrardagur
9 Sumarnótt
10 Þetta land
11 Hvít ský
12 Dýravísur
13 Íslensk þjóðlög
14 Hornafjörður
15 Þrjú Ingustef
16 Ljúflingsljóð
17 Draumalandið
18 Ei glóir æ á grænum lauki
19 Ó, fögur er vor fósturjörð
20 Sumarkveðja
21 Enn er risinn dýrðardagur
22 Þorlákshöfn
23 Draumalandið (dúett)
24 Rúnarslagur
Attention! Feel free to leave feedback.