Lyrics Kvöldið Er Fagurt - Svavar Knútur
Kvöldið
er
fagurt,
sól
er
sest
Og
sefur
fugl
á
grein.
Við
skulum
koma
vina
mín
Og
vera
saman
ein.
Ég
þekki
fagran
lítinn
lund,
Hjá
læknum
upp
við
foss.
Þar
sem
að
gróa
gullin
blóm,
þú
gefur
heitan
koss.
Þú
veist
að
öll
mín
innsta
þrá
Er
ástarkossinn
þinn,
Héðan
af
aðeins
yndi
ég
í
örmum
þínum
finn.
Ég
leiði
þig
í
lundinn
minn,
Mín
ljúfa,
komdu
nú.
Jörðin
þó
eigi
ótal
blóm.
Mín
eina
rós
ert
þú.
Attention! Feel free to leave feedback.